Captain Mint lyktareyðir

  • Á tilboði
  • Verð áður 2.990 kr
Með Vsk. Sendingarkostnaður reiknast í checkout.


Fæst í þremur lyktum Eucalyptus & Lemongrass - Citrus & Tea Tre & Lavender & Tea Tree 

3fyrir2 í desember, kaupir tvær og færð þriðju frítt með.

Losaðu þig við vonda lykt af íþróttabúnaðinum með náttúrulegum ilmkjarnaolíum  

  • 100% náttúruleg formúla
  • Engin ónáttúruleg efni
  • Góð náttúrleg lykt
  • Endist mikið lengur enn önnur efni á markaðinum

 

    Captain Mint lyktareyðir lætur íþróttabúnað þinn lykta hreinan og ferskan og skilur eftir sig góðan náttúrulegan ilm. Sótthreinsar og drepur bakteríur og gerla sem þrífast á svita og húðfrumum í íþróttabúnaði.
     
    VISSIR ÞÚ?
    Að rakt og sveitt umhverfi sem finnast í strigaskóm, jógamottum, hnefaleikahönskum eða íþróttatöskum er fullkomið ræktunarland fyrir meira en 2.000 mismunandi gerla og baktería.

     
     
    Hvað gerist?
    Þú ferð að hlaupa og kemur sveittur heim og líður vel.  Nú situr eftir vond lykt í strigaskónum. Hvernig gerðist það? Á meðan þú fórst í sturtu eftir æfinguna eru yfir 2.000 mismunandi gerðir af bakteríum í skónum þínum að nærast á svitanum og dauðu húðfrumunum og hægt og rólega að mynda táfýlu í skónum þínum.
     
    Vandamálið með hefbundin lyktareyðandi efni.
    Það eru mörg lyktareyðandi efni á markaðnum sem hægt er að kaupa í íþróttabúðum og í stórmörkuðum, lang flest þeirra innihalda skaðleg efni. Þessu efni eru ekki aðeins hættuleg heilsu þinni, heldur eru þau einnig alvarleg ógn við umhverfið. Þrýstibrúsar geta einnig sprungið ef þeir eru ekki geymdir vandlega.
     
    Hvað gerir okkar lyktareyðir betur?
    Í náttúrunni eru plöntur með ótrúlega sótthreinsandi eiginleika sem veita vörn gegn sveppum og búa yfir lyktareyðandi eiginleikum. Captain Mint lyktareyðir inniheldur 7 af  öflugustu ilmkjarnaolíunum sem finnast í náttúrunni.